Húsfélagaþjónusta
Við sérhæfum okkur í þrifum og umhirðu fyrir húsfélög og sameignir.
Með reglulegri þjónustu tryggjum við hreint, öruggt og aðlaðandi umhverfi fyrir alla íbúa. Við aðlögum þjónustuna að þörfum hvers húsfélags og leggjum áherslu á fagmennsku, áreiðanleika og góð samskipti.
Þrif á sameignum
Dagleg eða vikuleg þrif á stigagöngum, anddyri og lyftum
Gólfþvottur, ryksugun og rykhreinsun á handriðum og yfirborðum
Gluggaþvottur og þrif á inngöngum
Sérverkefni og djúphreinsun
Djúphreinsun sameigna, t.d. eftir framkvæmdir eða málun
Hreinsun á geymslum, hjólageymslum og öðrum sameiginlegum rýmum
Sérstök verkefni eftir þörfum húsfélagsins






Viðhald og eftirlit
Eftirlit með ástandi sameigna og tilkynning um skemmdir
Smáviðgerðir og ráðgjöf um hreinlæti
Regluleg hreinsun og sótthreinsun sorpgeymslu eða sameignarrýma
Hafðu samband
Netfang:
info@medalltahreinu.net
583-6780
Símanúmer:
Opnunartími:
Mán - Föst 08:00 - 18:00
Laugardaga 10:00 - 18:00
Sunnuaga 10:00 - 16:00
